Rauðlækssæla með trönuberjum og fennel

Vörulýsing

Rauðlaukssælan er framleidd úr rauðlauk, trönuberjum og fennel.

NOTKUNARMÖGULEIKAR

Mjög góð með fersku sem reyktu kjöti, pate, ostum, einnig gott að hræra saman við gríska jógúrt, salt og pipar, passar þá vel með reyktum silung eða laxi. Hentar einstaklega vel á pizzur og með eggjaköku.

Engin venjuleg Rauðlaukssulta enda sæla...

Þyngd: 180 gr.

Leit