Dásamleg Döðlusulta

Vörulýsing

Döðlusultan okkar er framleidd úr lífrænum döðlum og austurlenskri kryddblöndu sem gefur henni náttúrulega sætu og einstakt, auðkennandi bragð.

NOTKUNARMÖGULEIKAR

Sultan er mjög góð með vöfflum og pönnukökum, ostum þá sérstaklega blámyglu ostum, brauði, kexi, geggjuð á pizzur. Mjög góð með Brie og piparkökum, ómissandi með geitaostinum. Enginn sykur og engin rotvarnarefni

Þyngd: 120 gr.

Leit