Um okkur

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki. Markmið okkar er að framleiða sælkeravörur úr eins hreinu hráefni og hægt er.  Við vöndum vel  valið á því sem við notum í frameiðslu okkar. Öll framleiðsla, pökkun og merkingar er unnin í höndunum. 

Við notum með annars hágæða ólífuolíu frá Olio Nitti í ferskvöruna okkar.  Við notum eingöngu salt frá Saltverk og bætum ekki rotvarnarefnum við framleiðsluna. 


Leit