Kryddkurl

Vörulýsing

Kryddkurl með hnetum, fræum og kryddum

NOTKUNARMÖGULEIKAR

Kryddkurl er í raun hnetu og krydd kurlað saman. Mjög gott með nánast öllum mat. Gerir gott ferskt salat enn betra og kjúkling hvort sem að því sé stráð yfir eftir eldun eða fyrir. Mjög gott yfir eggjakökur og steikt egg, ekki verra að hafa Rauðlaukssæluna með líka. Gott súrdeigsbrauð, gæða ólífuolía og Kryddkurl, algjörg æði. Svo er bara að láta hugmyndaflugið fljúga....

Þyngd: 60 gr.

Leit